23. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, þriðjudaginn 3. maí 2022 kl. 11:25


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 11:25
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 11:25
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 11:25
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 11:25
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 11:25

Diljá Mist Einarsdóttir, Jóhann Friðrik Friðriksson og Njáll Trausti Friðbertsson boðuðu forföll. Birgir Þórarinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1964. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:25
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir Kl. 11:25
Gestir fundarins voru Anna Jóhannsdóttir, Inga Þórey Óskarsdóttir og Þórður Jónsson frá utanríkisráðuneyti. Farið var yfir 5. pakka þvingunaraðgerða gegn Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu.

3) 90. mál - samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum Kl. 12:00
Dagskrárliðnum var frestað.

4) 87. mál - framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu Kl. 12:00
Dagskrárliðnum var frestað.

5) 91. mál - friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Kl. 12:00
Dagskrárliðnum var frestað.

6) Önnur mál Kl. 12:00
Rætt var um starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:15